Áráttu þráhyggja (Obsessive Compulsive Disorder - OCD) er tegund kvíðaröskunar sem einkennist af áráttuhegðun OG/EÐA þráhyggjuhugsunum.
Þráhyggja (obsession) - er skilgreint sem hugsun, hugmyndir, myndir eða hvöt sem síendurtekið skýtur upp kollinum í meðvitund einstaklingsins. Þessar hugsanir eru oftast óþægilegar og/eða kvíðavaldandi sem einstaklingurinn reynir í sífellu en án árangurs að losna við. Þessar hugsanir upplifast sem einstaklingsins eigin hugsanir, þó þær komi gegn vilja einstaklingsins og oftast þvert á tilfinningar hans/hennar.
Dæmi um þráhyggju- hugsanir:
Áráttuhegðun (compulsions) - er skilgreint sem....
Samkvæmt evrópskum greiningarviðmiðunum þarf áráttan og/eða þráhyggjan að hafa valdið verulegum óþægindum og/eða hafa dregið verulega úr starfshæfni einstaklingsins í minnst 2 vikur svo hægt sé að tala um að greiningarviðmið OCD séu uppfyllt.
Samkvæmt rannsóknum á lífstíðartíðni OCD, er áætlað að um 2-3% af fólki þjáist af OCD einhvern tímann á lífsleiðinni. Ólíkt öðrum kvíðaröskunum er kynjahlutfallið nánast jafnt í OCD